Frystikerfi er byggt á reynslumiklum starfsmönnum sem sumir hafa yfir 40 ára reynslu í faginu. Eigendur félagsins hafa staði að rekstrinum í yfir 20 ár.

Þjónustan okkar

Hönnun & teikningar

Krapavélar & sjókælibúnaður

Uppsetning frysti & kælikerfa

Skrúfu & stimpilpressu upptektir

Viðgerðir & eftirlit

Mótor afrétting með laser

Um okkur

Frystikerfi er byggt á reynslumiklum starfsmönnum sem sumir hafa yfir 40 ára reynslu í faginu. Eigendur félagsins hafa staði að rekstrinum í yfir 20 ár. Fram til þessa hafa helstu verkefnin verið í stærri iðnaðarkerfum, í skipum, frystihúsum, mjólkurvinnslu og sláturhúsum.
Hafa starfsmenn Frystikerfis komið að og afgreitt búnað í allmarga frystitogara sem endurbyggðir hafa verið, bæði hér heima og erlendis.
Einnig hefur Frystikerfi afgreitt frystibúnað í stærri og minni frystiklefa. Frystikerfi hefur byggt upp traust og gott samstarf við birgja víða um heim. Fáum við búnað og varahluti sent, á sem skemmstum tíma, bæði heim og milli landa án viðkomu á Íslandi.
Svo það gangi eftir erum við með öfluga aðila sem sjá um fraktina.

Samstarfsaðilar

 

© Copyright 2019 - Frystikerfi