Fyrirtćkiđ
Starfsmenn
Ţjónusta
Til baka


DSI lóđréttu plötufrystarnir eru vel ţekktir í frystigreininni, ţar sem ţörfin á snöggri frystingu er nauđsynleg til ađ viđhalda ferskleika vörunnar.

DSI lóđréttu plötufrystarnir eru sérstaklega hannađir til ađ frysta mismunandi tegundir af: fiski, skelfiski, kjöti og kjötvörum, ávöxtum og ávaxtasafa, innmati fyrir gćludýrafóđur ofl.

DSI V1 plötufrystarnir eru byggđir međ hátt bak

DSI V3 plötufrystarnir eru byggđir međ lágt bak, sem tryggir auđveldan ađgang fyrir flest sjálfvirk fyllingarkerfi

DSI eru einnig ţekktir fyrir eftirfarandi ađgengilegar hannanir:
- Auđvelt ađ ţrífa. (Framslánni getur veriđ lyft upp)
- Ţéttar tengingar.
- Lítill viđhaldskostnađur.
- Rétt vinnuhćđ fyrir fyllingu og tćmingu á frystinum.

© 2000, Ninna Netlausnir ehf